Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 19/07/2017
19:00 - 22:00
Unglingamót HSK í frjálsum íþróttum fer fram miðvikudagskvöldið
19. júlí á Selfossvelli og keppni hefst kl 19:00. Mótið er ætlað keppen-dum 15-22 ára. Keppnisgreinar eru eftirfarandi:
100m hlaup
80/100m grindahlaup
800m hlaup
kúluvarp
spjótkast
langstökk og hástökk.
Skráningarfrestur rennur út þriðjudagskvöldið 18. júlí og skráningar skulu berast til Guðmundu á gudmunda89@gmail.com.
Söfnum nú liði og reynum að skora hátt í stigakeppni félaga!
Áfram Þjótandi!