2. ágúst, 2018

Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 02/08/2018 - 05/08/2018
00:00

Category(ies)


Unglingalandsmótið 2018
Unglingalandsmót UMFÍ 2018 fer fram dagana 2. – 5. ágúst í
Þorlákshöfn. Öll ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára geta skráð sig
til leiks. Skáning er hafin á www.ulm.is Skráningargjald er 7.000
kr.
Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus fjölskylduhátíð þar sem
börn og ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára reyna með sér í
fjölmörgum íþróttagreinum en samhliða er boðið upp á fjölbreytta
afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Fjölskyldur í Flóahreppi eru eindregið hvattar til að mæta á mótið
sem er mikil og góð skemmtun. Öll dagskrá, tjaldstæði ofl. er
innifalið í skráningargjaldinu, og að auki fá allir keppendur sem
skrá sig undir merkjum HSK bláa hettupeysu merkta HSK.
Sjáumst í Þorlákshöfn!