Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 08/02/2020
20:30 - 23:30
Þorrablót í Þjórsárveri
Þann 8. febrúar n.k. verður Þorrablótið í Þjórsárveri árið
2020 haldið. Húsið opnar að venju kl. 20:30 og hefst
borðhald kl. 21:00.
Hljómsveitin Næsland mun spila fyrir dansi og
Veisluþjónusta Suðurlands sér um veitingar.
Miðapantanir á heimir.bjarkason@icloud.com eða í símum
860-1744 (Heimir), 659-8942 (Sigrún)
Við hvetjum alla til að panta sem fyrst, og í síðasta lagi 2.
febrúar.
Miðaverð verður birt síðar.
Nefndin