26. apríl, 2018

Sleifin í Þingborg

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 26/04/2018
20:30 - 22:30

Category(ies)


Kvöldvaka kvenfélaganna í Flóahreppi:
SLEIFIN
Kvenfélag Hraungerðishrepps býður til kvöldskemmtunar í
Þingborg fimmtudagskvöldið 26. apríl kl.20:30.
Við fáum til okkar góða gesti þá Bergþór Pálsson og Albert
Eiríksson. Þeir koma með söng, gleði og spjall um borðsiði,
kurteisi og daglegt líf á léttum nótum.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar kæru kvenfélagskonur og
endilega takið með ykkur gesti. Kaffi og kökur verða
frambornar. Komum saman og njótum samverustundarinnar í
góðum félagskap.
Fyrir hönd Kvenfélags Hraungerðishrepps
Ingibjörg Einarsdóttir formaður