Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 18/03/2018
13:00 - 16:45
Skautaferð
Sunnudaginn 18. mars ætlum við að gera okkur glaðan dag og halda til Reykjavíkur í Skautahöllina í Laugardal. Rúta fer frá Þingborg kl.
13:00 og stoppar á N1, Selfossi 13.05. Aðgangseyrir til að leigja skauta, hjálm og fá far með rútu eru litlar 2000 kr. Ef þið þurfið ekki að
leigja eru það 1000 kr í rútuna. Ferðin er fyrir alla aldurshópa en börn 10 ára og yngri verða að vera í fylgd með forráðamanni.
Dagskrá:
Lagt af stað frá Þingborg 13:00
Stoppað á N1 13:05
Skautahöllin í Laugardal 14:00
Lagt af stað heim 15:45
Heimkoma 16:45
Hafa skal samband við Birgittu Kristínu Bjarnadóttur í síma 899-8671
eða á netfangið birgittakb@gmail.com til þess að panta. Panta þarf
fyrir miðvikudaginn 14. mars.
Skemmtinefnd Umf. Þjótanda