Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 24/08/2014
Allan daginn
Samhygðar og Vökumót í frjálsum íþróttum á íþróttavellinum á Selfossi. Keppnin hefst klukkan 13.00.
Keppt verður í eftirfarandi greinum: Konur: 100 m, langstökk, þrístökk, kúluvarp, kringlukast og 800 m. Karlar: 100 m, langstökk, þrístökk, kúluvarp, spjótkast og 800 m. Kaffi og verðlaunaafhending að móti loknu. Fólk er hvatt til að koma til keppni, starfa eða þá til að styðja mannskapinn til dáða.
Umf. Samhygð.