Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 17/08/2014
13:00 - 19:00
Árlegur reiðtúr Ungmennafélagsins Vöku. Hittst verður við Þjórsárver klukkan 13.00. Riðið með veginum upp á Önundarholtshæð og þaðan niður Súluholtsveg. Áning í Austur – Meðalholtum þar sem ábúendur taka á móti hópnum. Skoðaðar framkvæmdir í gamla bænum. Boðið verður upp á kaffi og kakó í ferðinni en fólk þarf sjálft að taka með sér bita til þess að maula með. Riðin sama leiðin til baka.
Skemmtinefnd Umf. Vöku.