28. mars, 2018

Páskabingó Ungmennafélagsins Þjótanda

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 28/03/2018
20:00 - 22:00

Category(ies)


Páskabingó

Nú er komið að hinu árlega páskabingói Umf. Þjótanda. Gleðin fer fram miðvikudaginn 28. mars, kl 20:00 í Þingborg og verða glæsileg
páskaegg í vinning fyrir heppna einstaklinga.

Spjaldið kostar 500 kr. og lækkar svo í hléi. Sjoppa 10. bekkjar verður á staðnum.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Skemmtinefnd Umf. Þjótanda