Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 13/10/2014
20:30 - 22:30
Málþing um framtíð ungmennafélaganna í Flóahreppi 13. október
Málþingið fer fram í Félagslundi mánudagskvöldið 13. október og hefst klukkan 20:30. Léttar veitingar í boði ungmennafélaganna og vonandi góðar umræður í sönnum ungmennafélagsanda.
Sjá nánar í októberútgáfu Áveitunnar.
Ungmennafélögin Baldur, Samhygð og Vaka.