18. júní, 2018

Leikjanámskeið Umf. Þjótanda

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 18/06/2018 - 21/06/2018
09:00 - 11:30

Category(ies)


Leikjanámskeið í júní
Umf. Þjótandi stendur fyrir leikjanámskeiði í júní eins og undanfarin ár.
Kennt verður á íþróttasvæðinu við Þjórsárver dagana 11.-21. júní alls 9 skipti
frá kl. 9:00-11:30.
Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum 7-12 ára (árgangar 2006-2011).
Kennarar verða Örvar Rafn Hlíðdal og Unnur Bjarkadóttir og taka þau við
skráningum á orvar@floaskoli.is eða unnur@floaskoli.is