Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 21/06/2016
20:00 - 21:00
Leikjakvöld í Einbúa
Ungmennafélagið verður með leikjakvöld í Einbúa í sumar eins og
svo mörg undanfarin ár. Umsjónarmenn í sumar verða þær Hjördís
Björg Viðjudóttir og Birgitta Kristín Bjarnadóttir. Leikjakvöldin eru
fyrir hressa krakka á öllum aldri og verða á þriðjudagskvöldum kl.
20:00-21:00. Fyrsta kvöldið verður 14. júní. Foreldrar verum dugleg
að keyra krakkana okkar, allir hafa gott af hreyfingu og góðum
félagsskap yfir sumartímann, svo er upplagt að fá sér góðan göngutúr
á meðan krakkarnir leika sér.
Umf. Þjótandi