1. júlí, 2018

Leikjaæfing fyrir unglinga í Einbúa

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 01/07/2018
20:00 - 22:00

Category(ies)


Leikjaæfingar fyrir unglinga
verða haldnar á sunnudagskvöldum í sumar milli kl 20:00-22:00.
Æfingarnar eru ætlaðar krökkum fæddum 2005 og fyrr en Stefán
Narfi Bjarnason heldur utan um æfingarnar. Líkt og áður munu
æfingarnar flakka um sveitina en staðsetningarnar framundan eru:
10. júní- Þingborg
17. júní- frí v. þjóðhátíðardags
24. júní- Félagslundur
1. júlí- Einbúi
Þessar æfingar voru mjög vel sóttar sumarið 2016 og við vonum að
svo verði líka núna.
Íþróttanefnd