8. ágúst, 2017

Leikjaæfing Einbúa

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 08/08/2017
20:00 - 21:00

Category(ies)


Seinasta leikjaæfing sumarsins í Einbúa verður þriðjudagskvöldið 8.
ágúst kl 20:00. Æfingarnar í sumar hafa gengið vel þó svo að
gaman hefði verið að hafa fleiri þátttakendur. Vonandi mæta mar-gir á þessa lokaæfingu.
Þjálfari er Gunnhildur Gísladóttir.