Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 17/11/2015
20:00
Kæru kvenfélagskonur!
Veronika í Túni býður okkur til samverustundar heima hjá sér
þriðjudagskvöldið 17. nóvember kl. 20:00. Að venju verður
fjáröflunarvarningur til sýnis og sölu. Heitt verður á könnunni en
við tökum með okkur eitthvað meðlæti. Sjáumst sem flestar og
eigum saman notalega kvöldstund.
Kveðja, stjórnin