Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 08/02/2016
20:00 - 22:00
Frá Kvenfélagi Hraungerðishrepps:
Kæru kvenfélagskonur nú höldum við ótrauðar áfram vetrarstarfinu
og byrjum á því að hittast í herberginu okkar í Þingborg eftirfarandi
daga kl.20.00. 11.janúar, 8.febrúar og 29.febrúar.
Hittumst sem flestar hressar og kátar, með eða án handavinnu og
eigum góðar stundir saman.
Kveðja stjórnin.