Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 28/12/2014
14:00 - 17:00
JÓLABALL-JÓLABALL
Jólatrésskemmtun á vegum kvenfélags Hraungerðishrepps verður í
Þingborg sunnudaginn 28.desember kl.14
Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir og Stefán Þorleifsson sjá um tónlist. Dansað
kringum jólatréið og ef kallað verður hátt á jólasveinana koma þeir
örugglega og með einhvern glaðning fyrir börnin.
ALLIR VELKOMNIR. Ath.posi á staðnum.
P.s.Félagar munið eftir að taka með ykkur bakkelsi á hlaðborðið.
Kveðja, skemmtinefndin.