Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 07/12/2018
20:00 - 23:30
Jólahlaðborð á Hótel Vatnsholti 7. desember nk.
Næstkomandi föstudagskvöld hyggjast bændur og fleiri í
Flóahreppi fjölmenna á jólahlaðborð í Vatnsholti og gera sér þannig
glaðan dag.
Enn er hægt að bætast í hópinn en panta verður í allra síðasta lagi 5.
desember hjá Reyni á Hurðarbaki í síma 898-0929.
Miðaverð er 7.900 kr á manninn og borðhald hefst kl. 20:30.
Allir hjartanlega velkomnir.