Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 06/12/2014
11:00 - 13:00
Frá Kvenfélagi Hraungerðishrepps:
Jólafundur
Jólafundur kvenfélags Hraungerðishrepps verður haldinn í Þingborg laugardaginn 6. desember kl. 11:00. Eftir fundarstörf verður hátíðarmatur í boði kvenfélagsins. Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar og eiga notalega samverustund í byrjun aðventunar. Nýir félagar velkomnir.
Jóla- og gjafakort SSK verða til sýnis og sölu en allur ágóði rennur í sjúkrasjóð.
Með bestu kveðju,
Stjórnin