Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 27/07/2017
20:00 - 21:00
Íþróttaæfingar í Þjórsárveri
Á fimmtudagskvöldum í sumar mun Ungmennafélagið Þjótandi bjóða
uppá íþróttaæfingar á vellinum við Þjórsárver. Æfingarnar eru ætlaðar
börnum fæddum á árunum 2005-2010 og verða frá kl 20:00-21:00. Á
æfingunum verður farið í ýmsar íþróttagreinar auk skemmtilegra leikja
af ýmsu tagi. Þjálfari á æfingunum verður Sunna Skeggjadóttir. Fyrsta
æfingin er núna 6. júlí og vonandi mæta sem flestir.
Íþróttanefnd