26. júlí, 2018

Íþróttaæfing við Þjórsárver

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 26/07/2018
20:00 - 21:00

Category(ies)


Íþróttaæfingar fyrir krakka
Á fimmtudagskvöldum í sumar mun Ungmennafélagið Þjótandi standa fyrir
íþróttaæfingum á vellinum við Þjórsárver.
Æfingarnar eru ætlaðar börnum fæddum á árunum 2005-2011 og verða frá kl
20:00-21:00. Á æfingunum verður farið í ýmsar íþróttagreinar auk leikja.
Þjálfari verður Sunna Skeggjadóttir og fyrsta æfingin verður 21. júní. Við
hvetjum foreldra til að vera duglegir við að sameina í bíla og skutla
börnunum sínum á æfingar í sumar.
Íþróttanefnd