17. ágúst, 2017

Íþróttaæfing við Þjórsárver

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 17/08/2017
20:00

Category(ies)


Íþróttaæfingum í Þjórsárveri fer senn að ljúka og er lokaæfingin
fimmtudaginn 17. ágúst kl 20:00. Tökum nú vel á því og verum
dugleg að mæta á þessar æfingar sem eftir eru. Hvað er betra en
góð hreyfing og samvera á íslenskum sumarkvöldum. Þjálfari er
Sunna Skeggjadóttir.

Leikjakvöld fyrir unglingana verða eitthvað áfram í ágúst, þær eru
auglýstar nánar á facebooksíðu æfingahópsins. Þjálfari er Árni Geir
Hilmarsson