14. júní, 2018

Hreinsunardagur í Einbúa

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 14/06/2018
20:00 - 22:00

Category(ies)


Hreinsunardagur í Einbúa
Fimmtudagskvöldið 14 .júní er ætlunin að hittast í Einbúa og gera hann
kláran fyrir þjóðhátíðardaginn. Við ætlum að slá og snyrta, negla og grafa og
margt fleira þannig að svæðið líti sem best út þegar við höldum upp á
þjóðhátíðardaginn. Hver veit nema að það verði grillaðar pulsur á eftir 
Við byrjum svona um kl. 20:00, jafnvel fyrr.
Takið með ykkur sláttuvélar, sláttuorf, hamar og öll þau verkfæri önnur sem
þið teljið að geti komið að notum.
Þá viljum við í Einbúanefndinni minna á að við þiggjum alla þá hjálp sem
við getum fengið við að gera klósettmálin í Einbúa klár. Okkur vantar menn
á traktorum til að keyra efni til og frá. Það geta allir hjálpað til, endilega láttu
vita af þér og við munum auglýsa á facebook síðu Þjótanda hvenær við
verðum við framkvæmdir.
Einbúanefndin