Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 11/08/2014
20:00 - 22:00
Mánudaginn 11. ágúst verður haldið hjólarallý í gryfjunum við Hurðarbaksveg. Sjoppa á staðnum. Mætið með hjól,hjálm og klink fyrir þá sem vilja kaupa eitthvað í sjoppunni. Keppni fyrir allan aldur Viðurkenningar fyrir þátttökuna. Nánari uppl. í síma 865 0731.