19. júní, 2018

Héraðsmót fullorðinna í frjálsum íþróttum

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 19/06/2018 - 20/06/2018
00:00

Category(ies)


Héraðsmót fullorðinna í frjálsum íþróttum
fer fram dagana 19. -20. júní.
Keppnisgreinar eru 100m, 200m, 400m, 800m, 1500m, 110/100m
grindahlaup, 4x100m boðhlaup, sleggjukast, kringlukast, kúluvarp, spjótkast,
hástökk, langstökk, þrístökk og stangarstökk.
Við hvetjum sem flesta til að koma á mótið og reyna sig í þessum greinum.
Ef þið viljið skrá ykkur á mótið eða fá nánari upplýsingar skuluð þið
senda póst á gudmunda89@gmail.com fyrir sunnudaginn 17. jún