Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 04/02/2015
Allan daginn
Miðvikudaginn 4. febrúar fer fram grunnskólamót HSK í íþróttahúsinu á Hvolsvelli. Mótið hefst klukkan 11:00 og eiga grunnskólar í Árnes- og Rangárvallasýslu keppnisrétt. Keppt er í aldursflokkum drengja og stúlkna frá 5. til 10. bekkjar.