Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 11/06/2016
00:00
Frá Afréttamálafélagi Flóa og Skeiða:
Fyrirhugaður er vinnudagur hjá félaginu laugardaginn 11. júní. Girða á
nýja girðingu við Reykholt í Þjórsárdal, ca 1 km. Þeir sem eru til í að
taka þátt í þessu verkefni eru beðnir að hafa samband við Reyni á
Hurðarbaki sem fyrst í síma 898-0929.
Annar vinnudagur verður svo síðar í sumar í réttunum.
Sauðfjárbændur og aðrir áhugasamir eru beðnir að koma og taka þátt í
þessum verkefnum. Margar hendur vinna létt verk.
Stjórnin