Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 22/02/2015
14:00
Folaldasýning fyrir félagsmenn Hrossaræktarfélags Villingaholtshrepps verður haldin sunnudaginn 22. feb. 2015 í reiðhöllinni á Þjórsárbakka kl.14.00. Þáttökugjald 2000 kr fyrir hvert folald. Skráning í síma hjá Atla Geir S:8982256 atligeir@hive.is
Skráningfrestur rennur út kl 22.00 19. feb. 2015. koma verður fram nafn á folaldi, litur, móðir, faðir, ræktandi og eigandi.
Þeir sem verða með folöld eru beðnir um að mæta eigi síðar en kl.13.30
Veit verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin merfolöld og hestfolöld.
Vonumst til að sjá sem flesta.
KVEÐJA
STJÓRNIN.