Brokk og skokk | Flóahreppur
9. ágúst, 2018

Brokk og skokk

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 09/08/2018
00:00

Category(ies)


Brokk og skokk
Þar sem ekkert varð af keppni í Brokk og skokk á Fjör í Flóa vegna
veðurs hefur verið ákveðin ný dagsetning fyrir keppnina.
Ætlunin er að hafa hana fimmtudagskvöldið 9. ágúst við Félagslund og
fyrirkomulag keppninnar verði það sama og auglýst var í aðdraganda
Fjör í Flóa. Nú er upplagt að setja saman lið og hefja æfingar.
Skráningar í keppnina berist á gudmunda89@gmail.com eða á facebook
þegar nær dregur. Einnig verður hægt að skrá sig á staðnum.
Nánar auglýst þegar nær dregur.