29. september, 2017

Berjaferð

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 29/09/2017 - 01/10/2017
00:00

Category(ies)


Frá Kvenfélagi Hraungerðishrepps

Kæru kvenfélagskonur, nú vegna frétta af mikilli berjasprettu í ár er fyrirhugað að dvelja í sumarhúsinu Breiðás sem er staðsett í
Hrunannahreppi.

Takið því dagana frá 29. sept. til 1. okt. frá í verkefnið.

Þær sem vilja dvelja eða bara koma í heimsókn og snæða með okkur
vinsamlegast hafið samband með viku fyrirvara, eða í síðasta lagi 24.
sept. til allra skemmtilegu kvennana þeirra Berglindar s: 866-5730 eða
Guðbjargar s:693-6864 eða á netfangið guggabondi@gmail.com

Með gleðikveðju skemmtinefndin