Aðalfundur Umf. Þjótanda | Flóahreppur
28. janúar, 2018

Aðalfundur Umf. Þjótanda

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 28/01/2018
20:30 - 22:30

Category(ies)


Aðalfundur Umf. Þjótanda 2018
Sunnudagskvöldið 28. janúar kl 20:30 mun aðalfundur Ungmennafélagsins
Þjótanda fara fram í Þingborg. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Setning og kosning starfsmanna fundarins

Inntaka nýrra félaga
Skýrsla stjórnar
Gjaldkeri leggur fram reikninga
Skýrslur nefnda
Umræður um skýrslur, afgreiðsla reikninga
Lagðar fram tillögur
Fundarhlé
Verðlaunaafhendingar
Afgreiðsla tillagna
Kosningar
Önnur mál

Allir félagar, ungir sem aldnir eru hvattir til þess að koma á fundinn. Hvort
sem er til að koma skoðunum sínum á framfæri eða bara til þess að fylgjast
með. Á aðalfundi hafa 12 ára og eldri atkvæðisrétt svo við hvetjum unga
fólkið sérstaklega til þess að koma og prófa að taka þátt í að móta
félagsstarfið.
Stjórnin