Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 17/01/2016
14:00
Frá Samhygð:
Aðalfundur Umf. Samhygðar verður haldinn í Félagslundi
sunnudaginn 17. janúar og hefst kl. 14:00. Á dagskrá eru
hefðbundin aðalfundarstörf auk þess fyrir liggur tillaga um slit
félagsins og færslu eigna þess og starfsemi inn í Umf. Þjótanda.
Vonumst til að sjá sem flesta félaga.
Stjórnin