22. maí, 2018

Aðalfundur þorrablótsdeildar Umf. Þjótanda

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 22/05/2018
20:00

Category(ies)


Aðalfundur þorrablótsdeildar Umf. Þjótanda

Þorrablótsdeild Umf. Þjótanda heldur aðalfund sinn þann 22. maí næstkomandi í Þingborg kl. 20:00 í fundarherbergi sunnan megin í húsinu
(Hreppskrifstofumegin – fyrrum ungmenna- og kvenfélagsherbergi)

Farið verður yfir niðurstöður reikninga af síðasta þorrablóti ásamt því að ræða framtíð þorrablóts en það er ljóst að rekstur þorrablótsins verður erfiðari
eftir því sem krökkunum sem hafa séð um að útbúa skemmtiatriði fækkar. Rætt verður hvernig brugðist verður við því s.s. mögulega með að skipa
skemmtinefnd úr sveitinni eða jafnvel sameining þorrablóta eða þá eitthvað allt annað. Endilega mætið og ræðið málin.

Stjórnin