Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 13/04/2015
21:00
AÐALFUNDUR 2015
Aðalfundur skógræktardeildar Samhygðar verður haldinn föstudagskvöldið 13. apríl n.k. og hefst kl 21:00 á loftinu í Félagslundi (gengið inn vestan megin).
Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf, önnur mál.
Hvetjum félagsmenn til að mæta og bjóðum nýja félaga velkomna.
Stjórnin