Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 11/02/2018
14:00 - 16:00
Aðalfundur Kvenfélags Villingaholtshrepps verður haldinn í
Þjórsárveri sunnudaginn 11. mars kl. 14:00.
Dagskrá fundar verður betur auglýst síðar en meðal efnis verður
lagabreyting sem kynnt var á haustfundi félagsins í nóvember s.l.
og kemur til afgreiðslu á aðalfundi.
Við lögin mun bætist ein grein, 8. grein og hljóðar svo:
„Ákvörðun um slit félagsins skal tekin á aðalfundi þar sem mættar eru
a.m.k. helmingur félagskvenna. Tillagan skal samþykkt með a.m.k.
2/3 hluta greiddra atkvæða og skulu eignir félagsins renna til líknarog/
eða menningarmála.“
Stjórn Kvenfélags Villingaholtshrepps