22. mars, 2018

Aðalfundur Kvenfélags Gaulverjabæjarhrepps

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 22/03/2018
20:30

Category(ies)


Frá Kvenfélagi Gaulverjabæjarhrepps

Aðalfundur Kvenfélags Gaulverjabæjarhrepps verður haldinn á loftinu í Félagslundi fimmtudagskvöldið 22. mars n.k. klukkan 20.30.

Venjuleg aðalfundarstörf
Kosningar
Fjör í Flóa
Afmælisárið
Basar og fleira

Veglegar veitingar í tilefni afmælisársins okkar, vonumst til að sjá ykkur fjölmenna.

Kveðja, stjórnin.