Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 15/02/2016
20:30
Aðalfundur
Aðalfundur Hrossaræktarfélags Hraungerðishrepps verður haldinn í
Þingborg mánudagskvöldið 15. febrúar nk. kl. 20.30.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og Óðinn Örn Jóhannsson
blaðamaður á Eiðfaxa verður með fyrirlestur um hestamennsku.
Stjórnin vill hvetja félagsmenn að mæta og
nýir félagar velkomnir.
Stjórnin