Aðalfundur Hrossaræktarfélags Gaulverjabæjarhrepps - félagsslit | Flóahreppur
12. febrúar, 2018

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Gaulverjabæjarhrepps – félagsslit

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 12/02/2018
20:00 - 22:00

Category(ies)


Aðalfundur og félagsslit

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Gaulverjabæjarhrepps verður haldinn
mánudagskvöldið 12. febrúar í Félagslundi og hefst kl. 20.00.
Þetta verður síðasti fundur félagsins þar sem félagið hefur sameinast
nýstofnuðu Hrossaræktarfélagi Flóahrepps. Hægt verður að skrá sig í nýja
félagið og vera þar með stofnfélagi í því.

Við hvetjum sem flesta til að mæta á þennan lokafund félagsins.

Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf og kaffiveitingar að loknum

Stjórnin.