Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 14/04/2015
20:30
Aðalfundur Afréttamálafélags Flóa og Skeiða
Verður haldinn í Þingborg þriðjudagskvöldið 14. apríl kl. 20:30.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Einnig verða sauðfjárbændur beðnir að skrifa undir nýja landbótaáætlun á fundinum, þannig að best er að sem allra flestir mæti.
Fjölmennum og látum okkur málefni afréttarins varða.
Stjórnin