Dags/Tími
Dagsetning(ar) - 23/01/2018
20:30 - 21:30
Aðalfundur og félagsslit
Aðalfundur Hrossaræktarfélags Hraungerðishrepps verður haldinn
þriðjudagskvöldið 23. janúar í Þingborg kl. 20.30.
Þetta verður síðasti fundur þessa félags því félagið hefur sameinast
hinum tveimur Hrossræktarfélögunum í Flóahreppi. Við viljum samt
hvetja sem flesta félagsmenn að mæta á þennan síðasta fund félagsins.
Þá verður einnig hægt að skrá sig í nýja hrossaræktarfélagið á
fundinum.
Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf og kaffi eftir fund.
Stjórnin