Umsókn um nýtengingu vatns í Flóahreppi

    Tengigjald við Vatnsveitu Flóahrepps er samkvæmt auglýstri gjaldskrá og byggir á áætluðum kostnaði. Gjaldskrána má nálgast á heimasíðu Flóahrepps, www.floahreppur.is

    Skilyrt er að tenging sé framkvæmd af starfsmanni Vatnsveitu Flóahrepps.