Floahreppur Flokkunarhandbok2020-5
Sorphirðudagatal – Flóahreppur 2022 (003)
Heyrúlluplast-leiðbeiningar um frágang og fleira
Samþykktir Flóahrepps um meðhöndlun úrgangs
Móttaka í Hrísmýri á Selfossi
Sveitarfélagið er með samning við Íslenska Gámafélagið um losun á sorpi fyrir einstaklina og fyrirtæki á þjónustusvæði fyrirtækisins á Selfossi.
Íslenska Gámafélagið Suðurlandi
Hrísmýri 800 Selfossi
482 3371
Opið virka daga: 13:00 – 17:00 og laugardaga 13:00 – 16:00
Móttaka á eftirfarandi sorpflokkum:
Almennt sorp, grófur úrgangur, hreint og litað timbur, pappi og pappír, plast, járn og málmar,spilliefni og steinefni.
www.gamur.is/um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-sudurlandi/
Lífrænir pokar sem notaðir eru undir lífrænan úrgang fást í flestum nýlenduvöruverslunum.