Veislur í Þingborg
Stofnað hefur verið nýtt netfang felagsheimili@floahreppur.is vegna bókana í Félagslund og Þingborg. Ingibjörg Einarsdóttir húsvörður í Þingborg tekur niður pantarnir fyrir bæði húsin. Þjórsárver hefur verið skilgreint sem skólahúsnæði og er ekki í almennri útleigu
– Góð aðstaða til veisluhalda af ýmsu tilefni ss afmæla, brúðkaupa, ferminga ofl.
– Hentugt fyrir stóra hópa og litla, möguleiki að opna milli sala.
– Þingborg tekur allt að 220 manns í sæti.
– Húsið er staðsett við þjóðveg eitt, aðeins 8 km austan við Selfoss.
– Gott hjólastólaaðgengi og rúmgott anddyri.
– Leiksvið og gott hljóðkerfi er í öllu húsinu.
– Sjónvarpsmóttakari, video- og DVD-spilari, skjávarpi og breiðtjald fyrir skemmtiefni og fræðslu.
– Eldhús sem fullnægir þörfum færustu matreiðslumanna.
– Margir möguleikar á veitingatilhögun í samráði við húsvörð.
Verið velkomin í Þingborg.
Sími í Þingborg 482-3093
Sími húsvarðar 691-7082 og á netfanginu felagsheimili@floahreppur.is
Veislur í Félagslundi
Stofnað hefur verið nýtt netfang felagsheimili@floahreppur.is vegna bókana í Félagslund og Þingborg. Ingibjörg Einarsdóttir húsvörður í Þingborg tekur niður pantarnir fyrir bæði húsin. Þjórsárver hefur verið skilgreint sem skólahúsnæði og er ekki í almennri útleigu