Íþróttaaðstaða
Salurinn er liðlega 130 fermetrar. Á gólfi salarins er íþróttadúkur sem hlaut viðurkenningu íþróttafulltrúa ríkisins. Salurinn nýtist fyrir flesta íþróttaiðkun.  Ungmennafélagið Baldur er með sína íþróttaiðkun í Þingborg. Salurinn er einnig leigður út til ýmissa hópa til íþróttaiðkunar s.s. til körfuboltaæfinga, badminton, blakæfinga, borðtennis, dansæfinga, jóga, leikfimi og margt fleira.

Verið velkomin í Þingborg.

Sími í Þingborg 482-3093
Bókanir í síma:480-4370