Félagsheimilin Þingborg og Félagslundur í Flóahreppi bjóða upp á  ákjósanlega aðstöðu fyrir hvers kyns viðburði, s.s. veisluhöld, fundi, námskeið, ráðstefnuhald, ættarmót og aðra mannfagnaði. Einnig er hægt nýta sali félagsheimilanna til íþróttaiðkunar.

Félagsheimilin eru vel útbúin og vel staðsett í nágrenni Selfoss.

Gjaldkskrá Félagsheimilanna 2022

Pantanir hjá Ingibjörgu húsverði í síma 691 7082, einnig hægt að senda fyrirspurnir á anna@floahreppur.is og í síma 480-4370. 

Einnig eru tenglar hér til vinstri þar sem sjá má nánari upplýsingar og myndir af félagsheimilunum.