Fundir sveitarstjórnar Flóahrepps eru haldnir reglulega einu sinni í mánuði, 1. miðvikudag hvers mánaðar  í Þingborg og eru fundirnir öllum opnir.

Erindi sem óskað er eftir að sveitarstjórn taki fyrir þurfa að hafa borist á skrifstofu sveitarfélagsins í Þingborg í síðasta lagi á hádegi föstudags fyrir hvern fund.

Sími á skrifstofu, 480-4370 er opinn frá kl. 9:00 til kl. 13:00.  Netfang er floahreppur@floahreppur.is

Skrifleg erindi berist til: Flóahreppur, Þingborg, 803 Selfossi.