Meðfylgjandi gögn voru afgreidd á 200. fundi sveitarstjórnar dags. 04.04.2018 með eftirfarandi bókun:

” 3. Aðalskipulag Flóahrepps 2017 -2029
Þann 13. desember 2017 samþykkti sveitarstjórn Flóahrepps tillögu að Aðalskipulagi fyrir Flóahrepps 2017-2029 til auglýsingar og í kjölfarið var hún send Skipulagsstofnun til athugunar skv. 3. mgr. 30.gr. skipulagslaga. Í bréfi Skipulagsstofnunar dags. 22. febrúar 2018 kemur fram að ekki er gerð athugasemd við að aðalskipulagstillagan verði auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga með fyrirvara um að tekið verði tilliti til ákveðinna athugasemda sem tilgreindar eru í bréfinu. Er aðalskipulagið nú lagt fram með breytingum til að koma til móts við athugasemdir Skipulagsstofnunar ásamt minnisblaði þar sem farið er yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið.
Sveitarstjórn samþykkir með 5 atkvæðum að fela skipulagsfulltrúa að auglýsa fyrirliggjandi tillögu að Aðalskipulagi Flóahrepps 2017-2029 skv. 31. gr. skipulagslaga ásamt umhverfisskýrslu.”

3. Aðalskipulagsgögn – 170223_Landbunadarland_Lok

3. Aðalskipulagsgögn – Floahreppur_uppdrattur

3. Aðalskipulagsgögn – Forsendur_trakk

3. Aðalskipulagsgögn – Forsendur_umhverfisskyrsla

3. Aðalskipulagsgögn – Greinargerd_temakort

3. Aðalskipulagsgögn – Greinargerd_temakort

3. Aðalskipulagsgögn – Greinargerd_trakk

3. Aðalskipulagsgögn – Umsögn Skst svor svstj

Hér fyrir neðan eru uppfærð gögn að lokinni úrvinnslu stýrihópsins úr athugasemdum skipulagsstofnunar, dags. 21. september 2017.
Þessi gögn verða tekin til afgreiðslu í sveitarstjórn Flóahrepps 8. nóvember 2017.

Floahreppur_uppdrattur

Forsendur_Floi_171019_trakk

Forsendur_Floi_171020

Greinargerd_temakort-lett

Grg_Floi_171020_trakk

Minnisblad_ibudar-fristundabyggd

Afgreiðsla Skipulagsstofnunar dags. 21. sept. 2017

Hér fyrir neðan má sjá gögn varðandi vinnu við gerð aðalskipulags Flóahrepps 2016 – 2028. Vinnan er nú á lokastigi og er gert ráð fyrir að sveitarstjórn afgreiði tillögu sína til auglýsingar fyrir sumarleyfi. Gert er ráð fyrir einum fundi með skipulagsráðgjöfum áður til þess að fara yfir athugasemdir íbúafundar og fleiri áhersluatriði. Hér fyrir neðan eru vinnugögnin eins og þau líta út í lok mars 2017.

Forsendur_Umhvsk

Grg

8_ibudarhus

7_ferdatjonusta

5_vernd

6_minjar

4_samgongur

2_landbunadarland

3_byggd

1_landbunadur

170227 Minnisblad eftir ibuafund

Íbúafundur feb. 2017 ábendingar, athugasemdir

Floahreppur_uppdrattur

Eldri gögn

Forsendur_Floi_161215

Grg_Floi_161215

170217_Landbunadarland_Floahreppi

161124_Landbunadarland_Floa

Temakort_vernd

Temakort_samgongur

Temakort_minjar

Temakort_landbunadur

Temakort_landbunadarland

Temakort_ibudarhus

Temakort_ferdatjonusta

Temakort_byggd

Minnispunktar fundar 12. janúar

161116-landbunadarland_ef

landbunadarland_floa-drog-ad-skyrslu

Sjá á heimasíðu Steinsholts sf.

uppdrattur okt 2016

minnispunktar-fundar í okt. 2016

uppdrattur-31-agust-2016

fundur-31-agust-2016-minnisp

Styrih 7. juni

Ask uppdrattur

Styrih 4. maí

Ask uppdrattur

Ibudarhus 2000 – 2016

Greinargerd_Floi

Forsendur_Floi

Adalskipulagsuppdrattur feb. 2016 – drög

Flóaáveita gamalt kort

Styrih – 17. mars

Lysing_Floi
Ibuafundur_Floa_151123

2+1 vegur drög

Minnispunktar fundar 25. feb. 2015 – stýrih.

Fundur í stýrihópi 28. janúar
Fundur með stýrihópi 30. september 2015
Floahreppur_uppdrattur_151008
9. september 2015- fundur með stýrihópi vegna aðalskipulagsgerðar
10. júni 2015 – Fundur með formönnum félaga vegna aðalskipulagsgerðar 2016