Ungmennafélagið Vaka stóð fyrir ljósmyndamaraþoni á Fjöri í Flóa 2014. Keppt var í tveimur flokkum. Annars vegar Instagram flokki en þá fóru allar myndir sem settar eru á Instagram og merktar #fjöríflóa2014 sjálfkrafa inn í keppnina. Sú mynd sem hlaut sigur í þeim flokki er falleg og fangar um leið anda hátíðarinnar. Hinsvegar var keppt í svokallaðri myndaröð en þá fengu keppendur sex orð (Andstæður, Gulur, Þjótandi, Vorverk, Umdeilt, Frelsi) sem túlka átti með ljósmyndum, ein mynd fyrir hvert orð. Var svo fallegasta myndaröðinni valin. 

sigurvegarar instagram flokknum voru:

 

1. sæti- Freyja Baldursdóttir með myndina af Aldísi á hlaupum að túlka Þuríði formann.

Þuríður formaður

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2. sæti – Bryndís Rósantsdóttir með myndina af flatneskjunni í flóanum

Flóinn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

3. sæti – Hallfríður Ósk Aðalsteinsdóttir með mynd af kassaklifri.

Kassaklifur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sigurvegarar í myndaraða flokknum voru:

 

1. sæti – Sandra Dís Sigurðardóttir

1. mynd - Andstæður 2. mynd - Gulur

3. mynd - bífluga þeytist á milli staða 4. mynd - vorverk

5. mynd - bobby fisher er umdeildur skákmeistari og liggur í gröf í flóanum. 6. mynd - frjáls ferðasinna

 

 

 

 

 

2. sæti – Kolbrún Júlíusdóttir

andstæður gulur

þjótandivorverk

 

umdeiltfrelsi

 

 

 

3. sæti – Kristín Stefánsdóttir

Andstæður

Gulur

Þjótandi

 

Vorverk

Umdeilt

Frelsi