Fjölskyldu- og menningahátíðin Fjör í Flóa er haldin árlega að vori.
Tónahátíð í Flóahreppi er árviss viðburður og eru haldnir 2-3 tónleikar eða viðburðir yfir árið.
Íþrótta- æskulýðs- og menningarnefnd sveitarfélagsins heldur utanum þessa viðburði fyrir hönd sveitarfélagsins.