Kirkjur

Villingaholtskirkja

Formaður, gjaldkeri og fulltrúi í valnefnd vegna prestsvals er Sólveig Þórðardóttir email: skufslaekur2@gmail.com, sími: 482 2553 og 869 6534.

Ritari og varaformaður Þórunn Kristjánsdóttir Vatnsenda.

Meðstjórnandi og varamaður í valnefnd Albert Sigurjónsson, Sandbakka.

Varamenn í sóknarnefnd eru: Elín Bjarnveig Sveinsdóttir Egilsstaðakoti, Ingimundur B. Garðarsson Vatnsenda og Brynjólfur Þór Jóhannsson Kolsholtshelli.

 

Kvenfélög

 

Kvenfélag Gaulverjabæjarhrepps

 

Kvenfélag Hraungerðishrepps

/menning-og-mannlif/kvenfelag-hraungerdishrepps/

 

Kvenfélag Villingaholtshrepps

/menning-og-mannlif/kvenfelag-villingaholtshrepps/

 

 

Ungmennafélög

 

Ungmennafélagið Þjótandi

Félagið var stofnað mánudaginn 16. nóvember 2015 í Félagslundi.
Stofnfélagar voru 38. Hinu nýja ungmennafélagi er ætlað að taka við verkefnum
unmennafélaganna Baldurs, Samhygðar og Vöku svo ungmenni sveitarinnar hafi
sameiginlegan vettvang til þess að sinna íþrótta- og félagsmálum.

Stjórnin er þannig skipuð:

Formaður: Guðmunda Ólafsdóttir
Ritari: Magnús St. Magnússon
Gjaldkeri: Lilja Ómarsdóttir
Varastjórn: Baldur Gauti Tryggvason og Stefán Geirsson
Form. Íþróttanefndar: Árni Geir Hilmarsson
Form. Skemmtinefndar: Sveinn Orri Einarsson
Form. Ritnefndar: Fanney Ólafsdóttir
Skoðunarmenn reikninga: Hallfríður Aðalsteinsdóttir og Rannveig Árnadóttir.
Skoðunarmaður til vara: Helga Sigurðardóttir

U.M.F. Samhygð

Formaður er Stefán Geirsson, Gerðum 2, sími: 486-1007

 

U.M.F. Baldur

Formaður er Baldur Gauti Tryggvason, sími: 867-3538

/menning-og-mannlif/umf-baldur/saga-og-starf/

 

U.M.F. Vaka

Formaður er Guðmunda Ólafsdóttir, Hurðarbaki

https://www.facebook.com/pages/umf-Vaka/130025770344920

 

 

Búnaðarfélög

 

Búnaðarfélag Gaulverjabæjarhrepps

stofnað 1889 og formaður Þorsteinn Ágústsson, Syðri Völlum, sími: 486-3377

 

Búnaðarfélag Hraungerðishrepps

stofnað 1889 og formaður er Ketill Ágústsson, Brúnastöðum, sími: 482-1096

 

Búnaðarfélag Villingarholtshrepps

stofnað 1892 og formaður er Bjarni Pálsson, Syðri-Gróf, sími: 486-3430

 

 

Hrossaræktarfélög

 

Hrossaræktarfélag Gaulverja

Formaður er Kristinn Már Þorkelsson, Hraunholti, sími: 486-3375

 

Hrossaræktarfélag Hraungerðishrepps

Formaður er Ágúst Ingi Ketilsson, Brúnastöðum, sími: 482-1032, netfang: agustk@visir.is, veffang: hross.weebly.com

 

Hrossaræktarfélag Villingaholtshrepps

Formaður er Atli Geir Jónsson, Ósavatni, sími: 898-2256, netfang: atligeir@hive.is

 

 

Sauðfjárræktarfélög

 

Sauðfjárræktarfélag Gaulverja

Formaður er Sóley Andrésdóttir, Tungu, sími: 566-8191, netfang: tunga@tunga.is

 

Sauðfjárræktarfélag Hraungerðishrepps

Formaður er Geir Gíslason, Stóru-Reykjum, sími: 690-8939

 

Sauðfjárræktarfélag Villingaholtshrepps

Formaður er Þorsteinn Logi Einarsson, Egilsstaðakoti, sími: 867-4104, netfang: thorsteinn82@simnet.is

 

Nautgriparæktarfélög

 

Nautgriparæktarfélag Flóamanna

Formaður er Stefán Geirsson, Gerðum 2, sími: 486-1007

 

Nautgriparæktarfélag Hraungerðishrepps

Formaður er Bjarni Stefánsson, Túni, sími: 861-5561, netfang: tun1@simnet.is

 

 

 

Skógræktarfélög

 

Skógræktardeild UMF Samhygðar

Formaður er Helgi Stefánsson, Vorsabæ, sími: 892-0971, netfang: ellab@isl.is

 

Skógræktarfélag Hraungerðishrepps

Formaður er Hafsteinn Hafliðason, Þingborg, simi: 482-3346, netfang: hortice@emax.is

 

Skógræktarfélag Villingaholtshrepps

Formaður er Þórunn Kristjánsdóttir, Vatnsenda, sími: 486-3342/862-1542, netfang: th@vor.is

Skógræktarfélag Villingaholtshrepps var stofnað 8. Apríl 1951. Aðal hvatmaður að stofnun þess var Óli Kr. Guðbrandsson þá verandi skólastjóri í Villingaholtskóla. Félagið fékk úthlutað landspildu í eigu hreppsins í Skagási og var fyrstu plöntunum plantað þar árið 1952.

 

 

Veiðifélög 

 

Veiðifélag Flóamanna

Formaður er Almar Sigurðsson, Lambastöðum, sími: 482 2911, netfang: info@lambastadir.is

 

Veiðifélag Þjórsár

Formaður er Oddur Bjarnason, Stöðufelli, sími: 486 6015

 

Veiðifélag Árnesinga

Formaður er Jörundur Gauksson, Kaldaðarnesi, sími: 892 0372