Kirkjur
Villingaholtskirkja
Formaður, gjaldkeri og fulltrúi í valnefnd vegna prestsvals er Sólveig Þórðardóttir email: skufslaekur2@gmail.com, sími: 482 2553 og 869 6534.
Ritari og varaformaður Þórunn Kristjánsdóttir Vatnsenda.
Meðstjórnandi og varamaður í valnefnd Albert Sigurjónsson, Sandbakka.
Varamenn í sóknarnefnd eru: Elín Bjarnveig Sveinsdóttir Egilsstaðakoti, Ingimundur B. Garðarsson Vatnsenda og Brynjólfur Þór Jóhannsson Kolsholtshelli.
Kvenfélög
Kvenfélag Gaulverjabæjarhrepps
gaulverjabaejarhrepps@kvenfelag.is
Guðrún Elísa Gunnarsdóttir Hólshúsum, formaður
Elín Höskuldsdóttir Seftjörn 9, gjaldkeri
Kristín Ólafsdóttir Gaulverjabæ, ritari
Kvenfélag Hraungerðishrepps
/menning-og-mannlif/kvenfelag-hraungerdishrepps/
Kvenfélag Villingaholtshrepps:
Veitingar skal panta hjá Fanneyju Ólafsdóttur, í síma 892-4155 eða á netfangið fanneyo80@gmail.com.
Stjórn og varastjórn eru þannig skipaðar:
Ósk Unnarsdóttir Ástúni, formaður (frá 2019)
Elfa Kristinsdóttir Rimum, ritari (frá 2015)
Fanney Ólafsdóttir Hurðabaki, gjaldkeri (frá 2017)
Sigurún Hrefna Arnardóttir Skyggnisholti, varaformaður (frá 2016)
Hallfríður Ósk Aðalsteinsdóttir Lyngholti, vararitari (frá 2015)
Margrét Ósk Ingjaldsdóttir Þjórsárnesi, varagjaldkeri (frá 2017)
Ungmennafélag
Ungmennafélagið Þjótandi
Félagið var stofnað mánudaginn 16. nóvember 2015 í Félagslundi.
Stofnfélagar voru 38. Hinu nýja ungmennafélagi er ætlað að taka við verkefnum
unmennafélaganna Baldurs, Samhygðar og Vöku svo ungmenni sveitarinnar hafi
sameiginlegan vettvang til þess að sinna íþrótta- og félagsmálum.
Stjórnin er þannig skipuð:
Formaður: Bryndís Eva Óskarsdóttir
Ritari: Magnús St. Magnússon
Gjaldkeri: Katrín Ástráðsdóttir
Varastjórn: Stefanía Ósk Benediktsdóttir og Örvar Rafn Hlíðdal
Formaður skemmtinefndar: Sunna Skeggjadóttir
Formaður Íþróttanefndar: Stefán Narfi Bjarnason
Formaður ritnefndar: Fanney Ólafsdóttir
Formaður Einbúanefndar: Baldur Gauti Tryggvason
Búnaðarfélög
Búnaðarfélag Gaulverjabæjarhrepps
stofnað 1889 og formaður Þorsteinn Ágústsson, Syðri Völlum, sími: 486-3377
Búnaðarfélag Hraungerðishrepps
stofnað 1889 og formaður er Ketill Ágústsson, Brúnastöðum, sími: 482-1096
Búnaðarfélag Villingarholtshrepps
stofnað 1892 og formaður er Bjarni Pálsson, Syðri-Gróf, sími: 486-3430
Hrossaræktarfélag
Hrossaræktarfélag Flóahrepps
Hrossaræktarfélag Flóahrepps var stofnað þann 7.desember 2017 í Þingborg í Flóahreppi.
Langi þig til að gerast félagi, sendu þá email á hrff.stjorn@gmail.com eða hafðu samband við einhvern stjórnarmanna.
Stjórn félagsins skipa árið 2018:
Atli Geir Jónsson formaður s:8982256 mail; atligeir@hive.is
Jón Gunnþór Þorsteinsson varaformaður
Ágúst Ingi Ketilsson gjaldkeri
Sigurbjörn Hlöðver Jóhannsson ritari
Baldur Gauti Tryggvason meðstjórandi og fjölmiðafulltrúi
Varamenn: Sævar Örn Sigurvinsson
Jón Valgeir Geirsson
Netfang félagssins er hrff.stjorn@gmail.com
Eins erum við á fésinu
Sauðfjárræktarfélög
Sauðfjárræktarfélag Gaulverja
Formaður er Sóley Andrésdóttir, Tungu, sími: 566-8191, netfang: tunga@tunga.is
Sauðfjárræktarfélag Hraungerðishrepps
Formaður er Geir Gíslason, Stóru-Reykjum, sími: 690-8939
Sauðfjárræktarfélag Villingaholtshrepps
Formaður er Þorsteinn Logi Einarsson, Egilsstaðakoti, sími: 867-4104, netfang: thorsteinn82@simnet.is
Nautgriparæktarfélög
Nautgriparæktarfélag Flóamanna
Formaður er Stefán Geirsson, Gerðum 2, sími: 486-1007
Nautgriparæktarfélag Hraungerðishrepps
Formaður er Bjarni Stefánsson, Túni, sími: 861-5561, netfang: tun1@simnet.is
Skógræktarfélög
Skógræktardeild UMF Samhygðar
Formaður er Helgi Stefánsson, Vorsabæ, sími: 892-0971, netfang: ellab@isl.is
Skógræktarfélag Hraungerðishrepps
Formaður er Hafsteinn Hafliðason, Þingborg, simi: 482-3346, netfang: hortice@emax.is
Skógræktarfélag Villingaholtshrepps
Formaður er Þórunn Kristjánsdóttir, Vatnsenda, sími: 486-3342/862-1542, netfang: th@vor.is
Skógræktarfélag Villingaholtshrepps var stofnað 8. Apríl 1951. Aðal hvatmaður að stofnun þess var Óli Kr. Guðbrandsson þá verandi skólastjóri í Villingaholtskóla. Félagið fékk úthlutað landspildu í eigu hreppsins í Skagási og var fyrstu plöntunum plantað þar árið 1952.
Veiðifélög
Veiðifélag Flóamanna
Formaður er Almar Sigurðsson, Lambastöðum, sími: 482 2911, netfang: info@lambastadir.is
Veiðifélag Þjórsár
Formaður er Oddur Bjarnason, Stöðufelli, sími: 486 6015
Veiðifélag Árnesinga
Formaður er Jörundur Gauksson, Kaldaðarnesi, sími: 892 0372