Menningarsagan í Flóanum hefur djúpar rætur og inniheldur vel kunnugt handverk og verslun, fyrri ára.  Á svæðinu hefur í gegnum tíðina verið einstaklega mikið um hugvits- og hagleiksfólk og hafa komið merkar uppfinningar héðan. Flóahreppur er lifandi samfélag með fjölbreytt mannlíf sem býður upp á mikla afþreyingu, fjölda viðburða og samkoma, nýjar hefðir og rótgrónar.